Óska eftir lóð undir heilsueflandi starfssemi
29. janúar, 2025
Heilsulind Skjask
Skjáskot/youtube.

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja tók fyrir á síðasta fundi ráðsins umsókn frá Garðari Heiðari Eyjólfssyni og Eygló Egilsdóttur um uppbyggingu íþróttamannvirkis á svæði sem stendur milli bílastæðis Íþróttamiðstöðvar og Illugagötu og tilheyrir landnotkunarreit íþrótta- og útivistarsvæðis við Hástein.

Erindið var tekið fyrir á 311 fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs sem bókaði eftirfarandi niðurstöðu: Ráðið tekur jákvætt í erindið enda fellur það vel að íþróttastefnu sveitarfélagsins og mun ekki hafa truflandi áhrif á umhverfi og starfsemi Íþróttamiðstöðvarinnar.

Í afgreiðslu skipulagsráðs segir að ráðið sé hlynnt erindinu og var skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram með bréfritara. Ráðið óskar eftir afstöðu bæjarráðs með vísan til vinnureglna við úthlutun byggingarlóða hjá Vestmannaeyjabæ.

Margvísleg þjónusta á sviði heilsueflingar

Fram kemur í umsókninni að húsnæðið sé á tveimur hæðum með 500m2 grunnflöt sem kemur til með að geta hýst margvíslega þjónustu á sviði heilsueflingar. Þar er átt við: meiðslaforvörn, meðhöndlun, endurheimt og hágæða þjálfun fyrir íþróttafólk og almenning á öllum aldri.

Á neðri hæð hússins er gert ráð fyrir stórum sal fyrir alhliða hóptímaþjálfun, þar verða laus lóð og önnur laus áhöld til þjálfunar. Í þessum sal væri líka hægt að bjóða upp á einkaþjálfun. Á hæðinni yrðu einnig tveir rúmgóður búningsklefar, stórt anddyri, salernisaðstaða og stigarými upp á efri hæð.

Á efri hæð er áætlað að verði tveir rúmgóðir salir fyrir einfaldari hóptíma. Einnig er gert ráð fyrir fimm meðferðarherbergjum, þar á meðal sérhæfðu herbergi fyrir hnykkjara, ásamt þremur skrifstofum, salernisaðstöðu og móttöku. Gert er ráð fyrir hjólastólaaðgengi inn á báðar hæðir en töluverður hæðamismunur er í landslagi sem einfaldar þá framkvæmd fyrir efri hæðina til muna.

Hér að neðan má sjá mynddband sem sýnir húsnæðið í þrívídd í landslaginu.

Play Video
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 1 Tbl 2025
1. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst