�?ska eftir tilboðum í rekstur upplýsingamiðstöð ferðamanna
26. apríl, 2010
Bæjarráð fól bæjarstjóra að óska tafarlaust eftir tilboðum í rekstur upplýsingamiðstöð ferðamanna, Tourist information. Bæjarráð fjallaði um rekstur miðstöðvarinnar fyrir sumarið 2010 og í ljósi þess að það stefnir í gott ferðasumar, ekki síst eftir að Herjólfur hefur siglingar í Landeyjahöfn, telur bæjarráð afar brýnt að efla þjónustu upplýsingamiðstöðvar. Bæjarráð telur eðlilegt að gerð verði krafa um að starfsemin sé hýst á áberandi stað í miðbæ Vestmannaeyja, að starfsmenn hafi góða enskukunnáttu og að þjónusta verði veitt alla daga vikunnar frá 15. maí til 15. september.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst