�?skuðu eftir undanþágu en fengu ekki
7. október, 2009
Valgeir Arnórsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Vestmannaeyja segir í fréttatilkynningu sem hann sendi út rétt í þessu að Flugfélagið hafi sótt um undanþágu frá nýjum reglum um endurnýjun lofthæfisskirteina flugvéla, en ekki fengið. Hann segist líta málið alvarlegum augum og harmar að þessi staða hafi komið upp en vonast til að málið leysist á næstu dögum. Fréttatilkynninguna má lesa hér að neðan.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst