Ottó N Þorláksson VE 5 nýtt skip Ísfélagsins sigldi í fyrsta sinn í heimahöfn í gær. Hann kom beint af veiðun og fór því strax í löndun. En að því loknu var hann til sýnis almenningi. Óskar Pétur kíkti við og smellti af nokkrum myndum sem má sjá hér að neðan.
Ottó er bolfiskskip sem var smíðað í Garðabær árið 1981. Skipið er 50,6m langt, 10,3m breitt og 879BT. Skipstjóri er Sigurður Konráðsson og yfirvélstjóri er Björn Guðjonsen.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst