Óvænt úrslit urðu í N1 deild karla í handknattleik í dag þegar ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði Fram í Safamýri, 34:29. Fram er í öðru sæti deildarinnar, er sex stigum á eftir Haukum sem mæta Val á morgun. Eyjamenn sitja hins vegar á botninum en liðið hefur 6 stig.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst