Því miður hefur spáin aftur versnað og því er óvissa með seinni ferð dagsins. Búist er við 28 m/s vindhraða og 6 metra ölduhæð. Við hvetjum farþega okkar til að fylgjast með fréttum af veðri og á vefsíðum okkar. Næstu upplýsingar verða gefnar út kl 13.