�?vissa um siglingar Herjólfs í Landeyjahöfn fram í endaðan janúar eða byrjun febrúar
23. desember, 2010
Landeyjahöfn er opin og verður það fram á annan í jólum hins vegar er óvíst að Herjólfur sigli þangað. Síðastliðinn mánuð hefur Landeyjahöfn verið opin. Dýpi í Landeyjahöfn hefur verið nægjanlegt og sandburður lítill. Á annan og þriðja í jólum er spáð að öflug lægð komi að suðurströnd landsins með öldu úr suðri og suðaustri.