Hefur heimsóknin oft á tíðum vakið mikla hrifningu og stundum mikla undrun, sérstaklega þegar börnin hafa ekki haft hugmynd um hver bankaði á dyrnar.
Í ár munu jólasveinarnir bjóða upp á þessa þjónustu eins og þeir hafa alltaf gert. Pakkamóttaka verður í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss, á �?orláksmessu kl. 18:00-21:00. �?jónustan kostar 1.000 kr. á fjölskyldu. Fólk er vinsamlegast beðið að koma ekki með stóra pakka því þá komast svo fáir pakkar í pokann. Jólasveinaheimsóknirnar munu standa yfir frá kl. 10:00-13:00 á aðfangadag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst