Það er fjör í Eyjum, það hefur stundum átt við. Einni lélegustu loðnuvertíð er að ljúka, þó samt smá sárabót, betra er lítið heldur en ekkert. Þorskniðurskurður hefur ekki verið endurskoðaður eins og loðnukvótinn. Mótvægisaðgerðir hafa ekki komið til þeirra sem helst hafa þurft á þeim að halda, það er að segja til sjómanna og fiskvinnslufólks.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst