Patrick og Guðbjörn Vestmannaeyjameistarar í FIFA 2013
2. apríl, 2013
Þeir Patrick Ritmüller og Guðbjörn Guðjónsson, sem skipuðu liðið Khedira eru Vestmannaeyjameistarar í FIFA 2013 en mótið fór fram föstudaginn 29. mars síðastliðinn. Mótið fór þannig fram að tveir skipuðu hvert lið en fyrst fór fram riðlakeppni og svo útsláttarfyrirkomulag eftir það. Alls voru keppendur rúmlega 30 talsins, sem er metþáttaka en þetta var í fimmta sinn sem mótið er haldið.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst