Í dag laugardaginn 29. maí fer fram prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi vegna komandi alþingiskosninga. Þar er það lagt í hendurnar á almennu flokksfólki í kjördæminu, að raða upp einstaklingum í efstu sætum á framboðslista flokksins.
Kosið er á 14 stöðum í kjördæminu í Vestmannaeyjum er kosið í Ásgarði og er opið frá 10:00 til 17:00.
|
|
|
|
|
|
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst