Aðeins var komið með 14 pysjur í eftirlitið í gær en á föstudaginn bárust 32 pysjur í eftirlitið, það er því ljóst að ansi lítið ef eftir af þessari met vertíð hjá okkur. Heildarfjöldinn er nú kominn 7672 pysjur. Frá og með deginum í dag verða pysjurnar vigtaðar í afgreiðslu Sea Life Trust, en ekki í austurhluta byggingarinnar eins og verið hefur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst