Vestmannaeyjastrengur 3, VM3, leysir út í rimakoti – Rafmagnslaust er í Vestmannaeyjum.
Þetta kemur fram á vef Landsnets. Þar segir jafnframt að verið sé að skoða hvað olli útleysingunni.
Uppfært kl. 11.39: Rafmagn er komið á í Vestmannaeyjum í gegnum Vestmannaeyjastreng 1, segir í nýrri uppfærslu Landsnets.
Uppfært: Vestmannaeyjastrengur 3 er komin í eðlilegan rekstur og hefur Vestmannaeyjastrengur 1 verið tekin aftur út.
Rauntími/dagsetning atburðar: 2.1.2024 12:40:00
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst