Rándýr vika hjá Eyjamönnum
5. júlí, 2012
Í dag, fimmtudag leikur ÍBV gegn írska liðinu Saint Patrick‘s í 1. umferð Evrópudeildarinnar en leikur liðanna fer fram í Dublin á Írlandi. Leikurinn hefst klukkan 18:45 að íslenskum tíma en það er skammt stórra högga á milli, því á sunnudaginn tekur ÍBV á móti KR í 8-liða úrslitum bikarkeppn­innar. Síðari leikur ÍBV og Saint Patrick‘s verður svo í næstu viku á Hásteinsvelli.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst