Reiknað með að dæla þurfi allt að 360 þúsund rúmmetrum næstu þrjú árin
9. júlí, 2012
Siglingastofnun auglýsir í Morgunblaðinu í dag eftir aðila til að sjá um viðhaldsdýpkun Landeyjahafnar, næstu þrjú árin. Reiknað er með að dæla þurfi allt að 360 þúsund rúmmetrum af sandi, bæði innan og utan hafnarinnar á þessu tímabili. Tilboð á að opna 31. júlí n.k.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst