Pítsugerðin við Bárustíg er nýr veitingastaður hér í bæ og var opnuð á þriðjudaginn við frábærar móttökur. Eigendur staðarins eru hjónin Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason. Meðeigendur þeirra eru Theodóra Ágústsdóttir og Anton �?rn Eggertsson. �?að var í nóvember á síðasta ári sem eigendurnir fengu húsnæðið við Bárustíg 1 afhent og hafist var handa við að gera það upp. Verkefnið var stórt og mikið en afraksturinn er glæsilegur og bragðlaukarnir hlakka til að smakka það sem boðið verður uppá. Blaðamaður hitti þau á mánudaginn þegar þau voru á lokametrunum við undirbúning opnunarinnar.
Viðtalið í heild má nálgast í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í vefútgáfu blaðsins.