Reynt verður að dýpka ef veður leyfir
Mynd/Björgun.is

Verði aðstæður þannig að unnt sé að dýpka Landeyjahöfn nú í febrúar verður það gert. Það gæti orðið síðar í mánuðinum. Samkomulag hefur verið gert við Björgun um þá dýpkun, segir í frétt hjá Vegagerðinni.

Veðuraðstæður eru hins vegar þannig núna að engin von er til dýpkunar í næstu viku. Vegagerðin mun fylgjast náið með aðstæðum. Ef einhver von er um að aðstæður til dýpkunar vænkist eftir það verður það reynt. Ef það eru um helmingslíkur á því að dýpkun náist þá verður farið af stað með dýpkun. Björgun verður komin með dýpkunarskip á staðinn 23. eða 24. feb.

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Frétta-píramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.