Ríkisstjórnin mun standa við gefin loforð um smíði nýs Herjólfs
Í viðtali Ríkisútvarpsins við Steingrím Sigfússon, alþingismann í vikunni, kom fram að ekki væri gert ráð fyrir fjárframlagi til smíði nýs Herjólfs. Vegna þeirra ummæla vill Unnur Brá Konráðsdóttir, alþingismaður koma eftirfarandi á framfæri:
�??�?g tel rétt að það komi fram að ríkisstjórnin mun standa við þau loforð sem gefin hafa verið um að klára smíði nýs Herjólfs. �?að er aumt að sjá tilraun Steingríms J. Sigfússonar þingmanns VG í viðtali við R�?V í vikunni til að afvegaleiða umræðuna og sá efa í huga Eyjamanna. Við þingmenn kjördæmisins munum hér eftir sem hingað til standa vörð um þetta verkefni.�??

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.