Risarokktónleikar á morgun
31. maí, 2012
Það stefnir í frábært kvöld í Höllinni á morgun, föstukvöldið 1. júní þegar Biggi í Gildrunni, Páll Rósinkrans, Magni og Eyþór Ingi ætla að þenja rokkraddböndin og taka alla helstu slagara rokksins síðustu áratugi. Með þeim verður eðalhljómsveit, skipuð einhverjum mestu rokkhundum Íslandssögunnar en þetta eru tónleikar sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst