Rödd Vestmannaeyja þarf að heyrast á þingi
eftir Gísla Stefánsson
25. nóvember, 2024
Gisli Stef Is
Gísli Stefánsson

Kosið verður til Alþingis laugardaginn 30. nóvember nk. og vermi ég 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.

Mikilvægustu málin fyrir Vestmannaeyjar snúa fyrst og fremst að grunninnviðum og þar með samkeppnishæfni eyjanna. Til þess að ná árangri í því þurfum við að tryggja:

  • Öruggt aðgengi að vatni með lagningu almannavarnarlagnar til Vestmannaeyja
  • Að rannsóknir á gögnum verið fjármagnaðar og hafist verði handa hið allra fyrsta við þær
  • Að úrbætur í Landeyjahöfn verði sett á dagskrá. Höfnina þarf að bæta þó unnið verði að gögnum til að bæta samgöngur til skemmri tíma
  • Að byrjað verði að hugað að nýjum Herjólfi og sem og varaskipi sem getur þjónustað allar ferjuleiðir í landinu óháð árstíma
  • Að flug milli lands og eyja verði tryggt og verði í samræmi við þjónustuþörfina. Flug tryggir öryggi og sparar þá fjármuni sem annars færi í sjúkraflug
  • Að heilbrigðisþjónusta verði bætt með því að klára sjúkraþyluverkefnið sem var búið að fjármagna fyrir heimsfaraldur
  • Að bið eftir heilbrigðisþjónustu verði stytt og kraftar einkaframtaksins nýttir til þess með stuðningi sjúkratrygginga
  • Að allt kapp verði lagt á að lækka orku- og hitunarkostnað í Vestmannaeyjum með því að jafna flutningsgjöld þvert yfir landið sem og að tryggja fjarvarmaveitum landsins aðgengi að orku á rekstrarhæfu verði

Til þess að ég geti unnið að þessum málum fyrir Vestmannaeyjar þarf ég og Sjálfstæðisflokkurinn stuðning þinn í kosningunum næstkomandi laugardag.

Komum eyjamanni á þing.

 

Gísli Stefánsson

  1. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 17 Tbl EF Min
17. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
viðburðir
Sjóslys 16des1924 Teikning 10des2024
16. desember 2024
16:00
Dagskrá í Sagnheimum um sjóslysið við Eiðið fyrir 100 árum
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst