Undanfarna daga hefur lögregla auglýst eftir upplýsingum um Matthías Þórarinsson en Matthías er talinn vera á gömlum, frambyggðum rússajeppa, svipuðum þeim sem er á myndinni sem fylgir fréttinni. Íbúar í Vestmannaeyjum hafa séð einn slíkann á ferðinni í bænum en það mun ekki vera bíll Matthíasar.