Morgunblaðið segir frá því í morgun að Árni Johnsen hafi ásamt þingmönnum fjögurra flokka lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Háskóli Íslands stofni prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson með vörn og sókn fyrir íslenska
tungu og ljóðrækt að meginmarkmiði.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst