Sælgætissala Kiwanis
Frá afhendingu á fartölvun til GRV síðasta vor

Ágætu bæjarbúar nú um helgina mun vaskir sveinar úr Kiwanisklúbbnum Helgafell arka um bæinn og selja hið árlega jólasælgæti Kiwanis. Viðtökur bæjarbúa hafa ávallt verið góðar og vonumst við eftir áframhaldi á því. Salan á jólasælgætinu er stærsta fjáröflun okkar og hefur fjármagnað mörg góð verk hér í bæjarfélaginu. En við höfum gefið rúm, göngugrind og annað slíkt á Hraunbúðir og HSU. Við höfum gefið þrjá fíkniefnahunda til lögreglunnar og hitamyndavél á björgunarbátinn Þór svo eitthvað sé nefnt. Verðið á öskjunni þetta árið er kr. 2000 og er því ráð að skella sér í hraðbanka til að vera tilbúinn þegar þessir jólasveinar mæta. Einnig er hægt að nálgast sælgætisöskjur hjá Kiwanisfélögum og í Tvistinum fram að jólum.

Nýjustu fréttir

Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.