Á laugardaginn afhenti Ragnar Þór Baldvinsson, slökkvistjór viðurkenningu fyrir þátttöku í Elvarnaátaki sem allir 8 ára nemendur í landinu tóku þátt í fyrir síðustu jól. Sæþór Páll Jónsson, Illugatögu 41 var með öll svörin rétt í Eldvarnaátakinu og afhenti Ragnar Þór honum Sony MP3 spilara, reykskynjara og viðurkenningaskjal frá Landssambandi Slökkviliðs og Sjúkraflutningamanna. Þátttakan í átakinu var mjög góð en um 4000 börn tóku þátt og var dregið úr 32 réttum úrlausnum.