Á þriðja hundrað manns voru í lokahófi knattspyrnudeildar Selfoss sem þótti takast afar vel. Sævar Þór Gíslason var valinn leikmaður ársins. Hann var einnig markakóngur deildarinnar með hvorki fleiri né færri en 20 mörk í sumar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst