Safna myndum áhugaljósmyndara úr Heimaeyjargosinu
2. apríl, 2013
Kiwanisklúbburinn Eldfell, sem að mestu er skipaður Eyjamönn­um á höfuðborgarsvæðinu, hefur hleypt af stokkunum söfnun á ljósmyndum frá því í Heimaeyjargosinu 1973. Einnig hafa þeir áhuga á myndum frá Surts­eyjargosinu. Myndir sem ekki eru á stafrænu formi verða skann­aðar fyrir fólk og fær það myndir sínar til baka, bæði frummynd­irnar og myndirnar á stafrænu formi. Viðbrögð hafa verið góð.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst