Salan á BH
3. september, 2012
Moren. Jæja nú er sumarfríið búið. Ekki er hægt að segja að fréttirnar um söluna á Berg-Huginn séu gleðitíðindi fyrir okkur Eyjamenn. Gleðitíðindi fyrir Norðfirðinga að sjálfsögðu. Svona virkar kvótakerfið stundum. Kannski ágætis áminnig um ófullkomið kerfi og hvernig það getur snúist upp í andhverfu sína. Orðið að skrýmsli sem við ráðum ekki við.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst