Sálfræðihernaður KR-inga hafinn fyrir stórleikinn
9. september, 2010
KR-ingar eru byrjaði að hita upp fyrir stórleikinn gegn ÍBV í Eyjum á sunnudaginn. Á heimasíðu þeirra er athyglisverð grein þar sem fjallað er um dómara leiksins, Erlend Eiríksson. „Við treystum Erlendi ekki, svo það sé á hreinu,“ segja KR-ingar og setja þar með mikla pressu á dómarann fyrir leikinn mikilvæga. Ekkert nema sigur getur haldið voninni lifandi hjá KR um Íslandsmeistaratitilinn og augljóst að þeir nota öll meðöl í sálfræðihernaði fyrir leikinn. Pistilinn má lesa hér að neðan.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst