Þeir mega ekki snúast upp í andhverfu sína – sem virðist því miður vera raunin með æði marga þessa dagana – aðgerðaleysi alls ráðandi. Þjóðinni hefur verið hópnauðgað, ef að svo má að orði komast, og viðbrögð margra á þingi er eins og þeim hafi bara líkað það vel, enda er farið að líta svo út að þeir séu margir hverjir gerendur í málinu en ekki þolendur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst