Kórarnir sungu hver i sínu lagi, auk þess sunga saman Söngsveit Hveragerðis og Söngfélag �?orlákshafnar og Hlín Pétursdóttir stjórnaði. �?á söng Hlín Pétursdóttir fjögur einsöngslög og Ester �?lafsdóttir lék á píanó.
Söngdagskráin var fjölbreytt og hin besta skemmtan.
Björn Ingi skráði.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst