Sameiginlegur framboðsfundur verður haldin í Ásgarði í kvöld klukkan 20:00 þar sem frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi kynna sig og svara spurningum. Allir velkomnir.
�?eir sem eru í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkin í suðurkjördæmi eru, Unnur Brá, Páll Magnússon, Ragnheiður Elín, Vilhjálmur, Ásmundur, Árni, Oddgeir Ágúst, Kristján �?li Níels, Brynjólfur, Ísak Ernir og Bryndís.