Tómas var kosningastjóri Björgvins G. Sigurðssonar alþingismanns í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi í nóvember síðastliðnum þar sem Björgvin vann glæsilegan sigur. Kosningaskrifstofan verður opnuð næstkomandi laugardag með súpufundi undir stjórn Róberts Marshalls en reglulegur opnunartími verður kynntur síðar
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst