Frá því er greint í Blaðinu í dag að Kristján L. Möller, samgönguráðherra, hafi upplýst að ákveðið sé að ráðast í tvöföldun Suðurlandsvegar. Ráðherrann lét þessi orð falla á fundi sem hann hélt með fulltrúum frá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) síðdegis í gær.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst