Samstaða um tillögu um framhaldsaðalfund
16. apríl, 2013
Aðalstjórn ÍBV Íþróttafélags, að tillögu deildanna þriggja, knattspyrnudeildar karla og kvenna og handknattleiksdeildar, hefur samþykkt að leggja það fyrir aðalfund félagsins sem haldinn verður fimmtudaginn 18. apríl n.k. að boða til framhaldsaðalfundar að loknum aðalfundinum sjálfum.
Fyrirhugað er, samþykki aðalfundur félagsins það, að dagskrá aðalfundarins verði hefðbundin s.s. að farið verið yfir ársskýrslu og ársreikning, lagabreytingar kynntar, skoðunarmenn kjörnir sem og farið í önnur mál.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst