Landgræðsla ríkisins, Bláskógabyggð, landeigendur Úthlíðartorfunnar og Orkuveita Reykjavíkur hafa ákveðið að hafa með sér samstarf um að kanna möguleika þess að endurheimta fyrri stærð Hagavatns. Öðrum hagsmunaaðilum verður jafnframt boðið að taka þátt í samstarfinu. Markmið endurheimtar Hagavatns er að hefta sandfok sunnan Langjökuls og verða möguleikar á raforkuframleiðslu þar kannaðir samhliða.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst