Sannleikur Péturs Jóhanns í Höllinni
23. september, 2009
Nú hefur það fengist staðfest að vinsælasti og ástælasti leikari þjóðarinnar, Pétur Jóhann Sigfússon, mun mæta í Höllina með stórsýninguna Sannleikurinn, þann 13. nóvember næstkomandi. Forsala miða hefst á Volcano Café miðvikudaginn 30. september klukkan 12.00 og takmarkast miðafjöldi við sætafjölda í Höllinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Höllinni, sem má lesa hér að neðan.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst