Sjálfshjálparhópur fór af stað í Vestmannaeyjum fyrir ári síðan en hann leiddu Guðrún Jónsdóttir, félagsráðgjafi og Guðný Bogadóttir hjúkrunarforstjóri. Tvær konur, sem hér eru kallaðar Anna og Beta, og urðu báðar fórnarlömb kyrnferðisofbeldis á barnsaldri voru í sjálfshjálparhópnum og telja starfið þar ómetanlegt. �?ær voru tilbúnar til að segja frá reynslu sinni ef það yrði til þess að fleiri leituðu sér hjálpar en þær tala báðar um frelsun og létti sem felst í því að ræða um leyndarmálið sem svo lengi hefur verið þaggað og grafið.
Ákveðinn léttir
�?Við byrjum á því að tala um okkar reynslu í sjálfshjálparhópnum og það þarf hver og einn að tjá sig og það er vissulega mjög stórt skref að taka en um leið er það ákveðinn léttir,�? segir Anna og Beta tekur undir það. �?�?að er í raun tekið eitt skref í einu og það skiptir öllu að byggja upp traust milli einstaklinga þannig að þeir geti unnið saman.�?
Nánar í Fréttum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst