Segir 5692 milljónir fluttar í burtu vegna skatta á sjávaútveginn
19. júlí, 2013
„Það er ekki víst að allir geri sér grein fyrir því hversu mikil búbót makríllinn er fyrir okkur Eyjamenn og þjóðarbúið í heild. Það er heldur ekki víst að fólk sé meðvitað um þá miklu verðmætasköpun sem á sér stað hér í Eyjum og hversu mikið við leggjum til ríkisins,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri á bloggsíðu sinni í dag.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst