Í fyrri ferð skipsins í dag var þungur sjór en skipið var samt á áætlun, en sem fyrr segir seinni ferðin slegin af vegna aðstæðna. Í dag kl. 15.00 var ölduhæð við Surtsey 9.2 metrar en 4.4 metra við ölduduflið í Bakkafjöru.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst