Sekt Hattar felld niður en leikurinn tapaður
1. desember, 2006

Í sameiginlegri yfirlýsingu sem HSÍ og Höttur sendu frá sér í gærkvöld segir að málinu sé lokið í fullri vinsemd og bróðerni af hálfu beggja aðila. �?Stjórn Hkd. Hattar þykir jafnframt miður að hafa þurft að yfirgefa leikstað í Vestmannaeyjum vegna veðurs áður en leikurinn gat farið fram og lýsir því jafnframt yfir að fallið er frá kæru sem lögð hefur verið fram. �?að er von beggja málsaðila að mál sem þessi endurtaki sig ekki í framtíðinni, enda styður HSÍ þá uppbyggingu á handknattleik á Austurlandi sem átt hefur sér stað á vegum Hattar, sem og alls staðar annars staðar á landsbyggðinni,�? segir í yfirlýsingunni.

Morgunblaðið greindi frá.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst