Eftir frækinn sigur í Efra Breiðholti er komið að næsta heimaleik.
Selfyssingar taka þá á móti Akureyringunum í KA og fer leikurinn fram í kvöld þriðjudaginn 29. júlí kl. 19.00 á Selfossvelli.
Vert er að minna sérstaklega á þennan breytta leiktíma og framvegis verða kvöldleikirnir kl. 19.00.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst