Selfosskrakkar níu sinnum á verðlaunapall
29. janúar, 2007

�?rn Davíðsson, 17 ára, varð Íslandsmeistari í kúluvarpi í drengjaflokki er hann varpaði kúlunni 14,05 m sem er HSK met, gamla metið átti Árni Arason og var það 13,98 m. �?rn var að ganga í drengjaflokkinn nú um áramót og var þetta hans fyrsta keppni með 5.5 kg kúlu og er því ljóst að hann á eftir að bæta metið enn frekar á næstu mótum. �?rn lenti í hörkueinvígi í hástökki og endaði í 2. sæti með 1.87 m og í 60m hlaupi bætti hann sinn besta tíma úr 7,99 s í 7,90 s.

Dröfn Hilmarsdóttir, 18 ára, nældi sér í þrenn bronsverðlaun um helgina. Hún stórbætti sig er hún kom þriðja í mark í 60m grindahlaupi er hún hljóp á tímanum 9,98 sek en hún átti best 10,37 s. Í langstökki bætti hún sig um 28 cm er hún stökk 4.86 m og fékk bronsverðlaun. Í kúluvarpi þeytti hún kúlunni til bronsverðlauna, 9,78 m. Hún stórbætti sig síðan í þrístökki þegar hún stökk 10,55 m og var aðeins 1 cm frá bronsverðlaunum.

�?nnur 18 ára stúlka, Fjóla Signý Hannesdóttir, var líka í stuði um helgina. Fjóla Signý varð í öðru sæti í 60m grindahlaupi þegar hún hljóp á tímanum 9,79 s og bætti sig um 1 brot. Hún bætti sig um 8 cm í þrístökki er hún fékk silfurverðlaun fyrir að stökkva 10,65 m. Fjóla Signý bætti sig síðan um 18 cm í kúluvarpi með 9,27 cm kasti.

Andrea Ýr Bragadóttir, 18 ára, hljóp til silfurverðlauna í 60m hlaupi á tímanum 8,30 s. Andrea Ýr, Edda �?orvaldsdóttir, �?órhildur Helga Guðjónsdóttir og Fjóla Signý Hannesdóttir hlupu til silfurverðlauna í 4×200 m boðhlaupi á tímanum 1.51,99m og voru rétt á efir sigursveit ÍR-inga sem settu Íslansdmet í boðhlaupinu.

�?órhildur Helga Guðjónsdóttir, 15 ára bætti sinn besta árangur í 60m hlaupi úr 8,39 s í 8,36s og varð í 4. sæti. Með þessum árangri náði �?órhildur Helga tilskyldu lágmarki í �?rvalshóps FRÍ sem er skipaður bestu unglingum á landinu. �?órhildur Helga stórbætti sig í 200 m hlaupi, hún hljóp á tímanum 27,88 s en átti best áður 28,38 s og að lokum stökk hún 9,41 m í þrístökki sem er bæting um 67 cm hjá henni.

Edda �?orvaldsdóttir, 18 ára, bætti sig um 1 brot í 60m hlaupi og 200 m hlaupi, hljóp 60m á timanum 8,65 s og 200m á 28,59 s.

Gréta Sigrún Pálsdóttir, 18 ára, bætti besta árangur sinn í langstökki um 11 cm með 4,76 m löngu stökki.

Áslaug Ýr Bragadóttir, 15 ára, bætti sinn besta árangur í kúluvarpi um 72cm þegar hún kastaði kúlunni 9,32m.

Að lokum bætti Eyrún Halla Haraldsdóttir, 17 ára, bætti sig um 24 cm í kúluvarpi með 8,45 m löngu kasti.

�?etta er frábær árangur hjá frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss. Næsta verkefni deildarinnar er Héraðsmót HSK sem haldið verður á Hvolsvelli á föstudaginn.















Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 1 Tbl 2025
1. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst