Íslandsmeistaramót JSÍ yngri en 20 ára var haldið daganna 14. og 15. mars síðastliðinn.
Júdodeild Umf. Selfoss sendi 18 keppendur á mótið og stóð hópurinn sig mjög vel og kom heim með hvorki meira né minna en 6 gull, 3 silfur, 4 brons og einn eignabikar !
Frammistaða hópsins var eftirfarandi:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst