Sex stúlkur hjá ÍBV-íþróttafélagi tóku þátt í landsliðsæfingum. Fjórar fóru á landsliðsæfingar í fótbolta og þrjár í handbolta. Sigríður Lára Garðarsdóttir var valin bæði á æfingu hjá U-17 ára landsliðsins í knattspyrnu og U-16 ára landsliðsins í handbolta.