Síðasti dagurinn til að tryggja sér hagstæðasta miðann í Dalinn
10. apríl, 2012
Í dag, þriðjudaginn 10. apríl er síðasta tækifærið til að tryggja sér miða á Þjóðhátíð í sumar á hagstæðasta verðinu, eða 13.900 krónur. Á morgun hækkar miðinn í 16.900 og því um að gera að hafa hraðar hendur. Hægt er að kaupa miða á vefsíðu hátíðarinnar, www.dalurinn.is en samkvæmt síðunni er boðið upp á vaxtalausar greiðsludreifingu.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst