Síðustu Þjóðhátíðargestirnir fóru frá Vestmannaeyjum nú í morgun og má segja að þar með ljúki einni af stærstu Þjóðhátíðum frá upphafi. Þjóðhátíðarnefnd lét hafa eftir sér að líklega væru um 13 þúsund manns í Dalnum enda hafa líklega aldrei fleiri tekið þátt í Brekkusöng sunnudagsins og í ár. Þrátt fyrir að útlit fyrir flug hafi ekki verið bjart fyrst á mánudagsmorgun þá birti til og gengu fólksflutningar eftir það eins og í sögu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst