Ný og endurbætt Vakt er nú í prentvélinni en Vaktinni verður nú dreift með vikublaðinu Fréttum auk þess sem Vaktin mun liggja í helstu verslunum bæjarins. Meðal þess sem finna má í Vaktinni er að Sigurður Bragason, fyrirliði handboltaliðs ÍBV sýnir lesendum tippið sitt, Lundaballinu er gerð vegleg skil í máli en aðallega myndum. Þá er einnig rætt við Gunnar Sigurðsson, varamarkvörð” Íslandsmeistara FH.”
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst