Siglingstofnun íhuga bann á siglingar smábáta í Land-Eyjahöfn
25. júní, 2010
Siglingastofnun íhugar að takmarka eða banna alfarið siglingar smábáta um Landeyjahöfn. Lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum og á Hvolsvelli hafa áhyggjur af aukinni umferð smábáta um höfnina vegna aðstöðuleysis þar.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst