Siglt til Landeyjahafnar í fyrramálið
17. september, 2010
Herjólfur hefur siglingar að nýju til Landeyjahafnar í fyrramálið. Skipstjórinn ákvað það í dag, eftir að hafa skoðað niðurstöður mælinga í höfninni. Siglingastofnun gaf það út í dag að búið væri að dýpka innsiglingu og höfn það mikið að höfnin væri orðin fær fyrir Herjólf. Mælingabátur Siglingastofnunar er í höfninni. Skipstjórinn á Herjólfi ákvað eftir að hafa farið yfir niðurstöður mælinga klukkan 15 að sigla í fyrramálið.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst