Sigur hjá KFS í kvöld
23. júlí, 2013
KFS lagði Árborg að velli í kvöld en liðin áttust við í Eyjum. Eyjamenn voru mun betri í leiknum, sérstaklega í fyrri hálfleik en Einar Kristinn Kárason og Friðrik Sigurðsson sáu til þess að Eyjamenn voru 2:0 yfir í hálfleik. Síðari hálfleikur var ekki alveg eins vel leikinn af hálfu KFS en sigur heimamanna var í raun aldrei í hættu.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst